22.3.2007 | 23:37
Quinta do Crasto 2004 Reserva
Ungt, ennþá nokkuð hrátt, bragðsterkt, dökk ber, mikil fylling, langt eftirbragð, dáldið nýjaheimslegt og aðeins of mikil vanilla fyrir minn smekk, en sýruríkt, tannískt, gott jafnvægi, gott matarvín, ætti að vaxa mikið við geymslu. Með bestu portúgölsku vínum sem ég hef smakkað, 2090 kr í Ríkinu, góð kaup.
Rauðvín, Portúgal, Douro-dalur,
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 25.3.2007 kl. 12:18 | Facebook
Um bloggið
Vín í Ríki og Fríhöfn
Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.