Leita í fréttum mbl.is

Muga Reserva 2004

 

Kirsuber, appelsínur, sveppir, apótekaralakkrís, reykur. Tunnan stekari en ávöxturinn, bragđiđ  heilsteypt og fágađ. Hćfilega sćtt, nćgilega súrt til ađ styđja vel viđ mat. Örlítil beiskja sem tengist sveppa- og lakkrískeimnum og eflir víniđ sem matarvín. Fremur áfengt en sprittiđ kemur ekki gegn nema allra fyrst. Tannín greinilega til stađar, dálítiđ ţurrkandi án ţess ađ vera ertandi. Sem sagt: Iso-vottađ burđarvirki. Međalfylling, nokkuđ langt og mjúkt eftirbragđ en ekki alveg laust viđ ertingu. Ţokkafullt vín i góđu jafnvćgi. Spánverjar eru snillingar í ađ ţroska vín í tunnum og gćtu ýmsir Borđeyrarbćndur lćrt af ţeim.  Passar vel međ grilluđu lambakjöti, pönnusteiktum kartöflum, papriku og sćtum, hvítum lauk. Balsamik og edik drepur víniđ svo ţađ er best ađ sleppa salatinu. Drekkist svalt, byrjiđ í 15° og látiđ hitna undir borđhaldinu. Góđ kaup, kostar 1749 kr í Fríhöfninni, 2003 árgangurinn fćst í Ríkinu á 2499 kr.

Rauđvín, Spánn, Rioja-hérađ


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband