Leita í fréttum mbl.is

Les Tourelles de Longueville 2004

 

Smakkađi ţetta fyrst í kvöldverđi hjá stórfyrirtćki í almannaeign. Fannst ţađ grunsamlega gott og smekklega valiđ. Smellpassađi međ lambafilletinu. Međ humarsúpunni á undan hafđi veriđ gott Chablis frá La Chablisienne. Ég hugsađi međ mér ađ ţađ vćri eins gott ađ skattgreiđendur fréttu ekki hvađ hiđ opinbera gerir vel viđ gesti sína.

 

Ţá byrjar smakkiđ: Dökkur ţroskađur berjaávöxtur, brómber, svört kirsuber, dimmir jarđartónar, lakkrís, brennd eldspýta, smá tóbak, leđur, og reykur. Hér eru varla nokkur sólber eđa súkkulađi, en kannski örlar ađeins á sveppum og jafnvel kartöfluremmu í lokin. Bragđstyrkur í međallagi, ágćtt jafnvćgi í bragđi en tunnan skyggir ađeins á ávöxtinn. Hćfilega ţurrt, nćgilega súrt til ađ styđja vel viđ mat, örlítiđ beiskt,  tannín eru greinilega til stađar og styrkja beinabygginguna en eru samt mjúk og ekki áberandi, áfangismagni stillt í hóf en ţađ gefur dálitla glóđ án ţess ađ skína í gegn. Međalfylling, mjúkt, sćmilega langt.

 

Góđur heildasvipur, ekki margslungiđ, en í góđu jafnvćgi. Uppvöxturinn á vinstibakkanum leynir sé ekki ţótt mikiđ hafi veriđ notađ af hćgribakkaţrúgunni Merlot ţetta áriđ. Gott matarvín, frábćrt međ lambi og hörđum ostum.

 

Kostar 2089 kr í Fríhöfninni, góđ kaup. 2002 árgangurinn fćst í Ríkinu á 2990 kr og ćtti ekki ađ vera síđri.

 

Rauđvín, Frakkland, Bordeaux-hérađ, Pauillac-svćđi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband