Leita í fréttum mbl.is

Castello di Querceto Chianti Classico 2005

Hefur góđan ávöxt, sveitakeim og beiskjublć og er ţví uppruna sínum trútt. Í međallagi bragđsterkt, kirsuber, dökkt súkkulađi og örlar á lakkrís. Hćfilega sýruríkt en töluvert stamt. Fylling og eftirbragđ í međallagi. Ungćđislegt og fremur hrátt enda varla tveggja vetra.  Ćtti ađ standa sig vel međ ítölskum réttum međ bökuđum hvítlauk og tómötum, en mćli međ ađ umhella kröftuglega og láta standa í tvo tíma fyrir mat. Vínnördar geta hins vegar haft gaman af ţví ađ finna hvernig tannísk slikjan dofnar hćgt og rólega í opinni flösku og glasi og ávöxtur og fylling verđur meiri. Kostar 1790 kr í Ríkinu. 

Rauđvín, Ítalía, Toscana-hérađ, Chianti Classico-svćđi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband