25.3.2007 | 14:47
Castello di Querceto Chianti Classico 2005
Hefur góđan ávöxt, sveitakeim og beiskjublć og er ţví uppruna sínum trútt. Í međallagi bragđsterkt, kirsuber, dökkt súkkulađi og örlar á lakkrís. Hćfilega sýruríkt en töluvert stamt. Fylling og eftirbragđ í međallagi. Ungćđislegt og fremur hrátt enda varla tveggja vetra. Ćtti ađ standa sig vel međ ítölskum réttum međ bökuđum hvítlauk og tómötum, en mćli međ ađ umhella kröftuglega og láta standa í tvo tíma fyrir mat. Vínnördar geta hins vegar haft gaman af ţví ađ finna hvernig tannísk slikjan dofnar hćgt og rólega í opinni flösku og glasi og ávöxtur og fylling verđur meiri. Kostar 1790 kr í Ríkinu.
Rauđvín, Ítalía, Toscana-hérađ, Chianti Classico-svćđi
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Um bloggiđ
Vín í Ríki og Fríhöfn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Áfram landris og vöktun aukin síđar í janúar
- Oddviti Suđurkjördćmis aldrei búiđ í Suđurkjördćmi
- Missti heimiliđ í ţriđja sinn í eldsvođa
- Neitađi ađ yfirgefa mathöll í borginni
- Fjögurra og ţriggja bíla árekstrar
- Ţrír sćkja um stöđu forseta félagsvísindasviđs HÍ
- Fimm ára dómur: Ţú ert ekki ađ fara ađ deyja á minni vakt
- Telja eldinn hafa komiđ frá ólöglegri kamínu
- Hnífamađur áfram í haldi
- Fullnćgi ekki skilyrđum stjórnmálaflokks
- Ökumađurinn ákćrđur fyrir manndráp af gáleysi
- Flame fór halloka fyrir hérađsdómi
- Líklega kvikusöfnun á miklu dýpi
- Hvarf úr sjónsviđi í 2-3 sekúndur fyrir slysiđ
- Streymi: Útför Egils Ţórs
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.