7.4.2007 | 17:01
Tommasi Ripasso 2004
Kirsuber, leđur og fjós. Frekar bragđsterkt, áberandi beiskjublćr örlar á sćtu, ákveđin sýra, mjúk tannín, ennţá dálítiđ stamt, en í heildina í góđu jafnvćgi. Međalfylling, góđur eftirkeimur. Tilbúiđ til drykkju ţrátt fyrir ungan aldur, ćtti samt ađ ţola nokkur ár í viđbót. Beiskjan og sýran vinna vel međ mat, mér dettur í hug speltpizza međ geitosti og hvílauk, en ćtti líka ađ geđjast ţeim sem fíla gráđost, brauđsúpu og skötu. Líka fínt sem nammivín, ekki ţó á sólpallinn, frekar í lágvćrt spjall í veiđkofanum eftir kalsadag í sjóbirtingi. Međ betri kaupum í Ríkinu, kostar 1850 kr.
Rauđvín, Ítalía, Veneto-hérađ, Valpolicella Classico-svćđi
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 8.4.2007 kl. 16:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.