Leita í fréttum mbl.is

Tommasi Ripasso 2004

Kirsuber, leđur og fjós. Frekar bragđsterkt, áberandi beiskjublćr örlar á sćtu, ákveđin sýra, mjúk tannín, ennţá dálítiđ stamt, en í heildina í góđu jafnvćgi. Međalfylling, góđur eftirkeimur. Tilbúiđ til drykkju ţrátt fyrir ungan aldur, ćtti samt ađ ţola nokkur ár í viđbót. Beiskjan og sýran vinna vel međ mat, mér dettur í hug speltpizza međ geitosti og hvílauk, en ćtti líka ađ geđjast ţeim sem fíla gráđost, brauđsúpu og skötu. Líka fínt sem nammivín, ekki ţó á sólpallinn, frekar í lágvćrt spjall í veiđkofanum eftir kalsadag í sjóbirtingi. Međ betri kaupum í Ríkinu, kostar 1850 kr.

Rauđvín, Ítalía, Veneto-hérađ, Valpolicella Classico-svćđi    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband