Leita í fréttum mbl.is

Coto de Imaz, Gran Reserva, 1996

Dökk, þroskuð kirsuber, leður, tóbak, lakkrís, hey, nýopnuð vanillustöng. Ávaxtaríkt, bragðsterkt. Rúm meðalfylling, langt eftirbragð með jarðartónum og tjörukeim. Góð sýra gefur ferskan blæ, þurrt. Jafnvægi í byggingu. Er sennilega á toppinum núna, ávöxtur ekkert farinn að gefa eftir. Ávaxtaríkara en Faustino I 1996, en hefur ekki sama virðulega sveitasetursstílinn, blautan hnakk og olíubornar gamlar mublur. Drekkist við 16-18°C, alls ekki of heitt. Mjög gott, kostar 1890 kr í Ríkinu, góð kaup.

Rauðvín, Spánn, Rioja-hérað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggið

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband