Leita í fréttum mbl.is

Marqués de Arienzo Gran Reserva 1996

Dökk, ţroskuđ ber, gamalt hey og lakkrís. Ávöxturinn farinn ađ dofna en tunnan ekki yfirskyggjandi. Frekar milt. Létt fylling, fariđ ađ mjókka á tungu, međallangt eftirbragđ međ keim af ţurrkuđum apríkósum. Ţurrt, sýra í međallagi, tannín mjúk og ekki áberandi. Bragđ og bygging í nokkuđ góđu jafnvćgi, en komiđ af léttasta skeiđi og minna vín en Faustino I 1996, Coto de Imaz 1996, Baron de Ley 1996 og Muriel 1996. Kostar 1890 í Ríkinu.

Rauđvín, Spánn, Rioja-hérađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband