Leita í fréttum mbl.is

Gömul og góð Riojavín

Hvar fæ ég gömul, mjúk, þroskuð og fáguð rauðvín með áhugavert samsett bragð, ágæta fyllingu, gott jafnvægi og þægilegt, tiltölulega langt eftirbragð? Svar: T.d. í Bordeaux, Búrgúndí eða Piemonte fyrir 3 - 7 þúsund kall, eða í gamla, góða Rioja-héraðinu fyrir ca. 2 þúsund kall. Mér vitraðist þetta þegar ég opnaði flösku af Faustino I 1996 fyrir nokkrum vikum og ákvað þá að kanna fleiri vín af sama tagi. Niðurstaðan er sú að það séu einstaklega góð kaup í Gran Reserva vínum frá Rioja af árgöngunum 1994, 1995 og 1996.

 Ég mæli með eftirfarandi vínum:

Njóta sín best fremur köld, 16-18°C og passa vel með grilluðu lambakjöti eða nautakjöti, en sósur og annað meðlæti verður að vera einfalt, t.d. sveppir og paprika, ekki feitar sósur eða salatsósur með ediki eða balsamic.   

Rauðvín, Spánn, Rioja-hérað, flokkun: Gran Reserva


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggið

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband