Leita í fréttum mbl.is

Guelbenzu Lombana 2005

Kirsuber, leđur, tóbak og nýtt hey er ţađ fyrsta sem kemur í hugann. Hefur göngulag eins og bóndi frá Rioja en fötin eru örugglega úr Zara. Passar međ grilluđu lambi, júróvisjón og kosningum um helgina. Bragđsterkt, međ miklu berjabragđi, sem ennţá er dáldiđ hrátt eins og af nýrri saft. Langt eftirbragđ međ jarđartónum og dökkum pipar. Međalfylling, mjúk en samt örlítiđ krydduđ. Góđ sýra, smá stemma, greinileg eik, en ekki yfirţyrmandi, engin vanilla, gott jafnvćgi. Kostar 2.490 kr í Ríkinu.

Rauđvín, Spánn, Aragón-hérađ, Ribera del Queiles-svćđi, flokkun: Vino de la Tierra, ţrúgur: 27% graciano, 24% tempranillo, 20% syrah, 15% merlot, 14% cabernet sauvignon, ţroskun: frönsk og amerísk eik til helminga í 10 mánuđi, frekari upplýsingar: www.guelbenzu.es


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband