Leita í fréttum mbl.is

Chapoutier Saint-Joseph Deschants 2004

Rúbínrautt međ glćrri rönd. Ilmur af lyngi, lakkrís og rauđum ávöxtum. Frekar sterkt bragđ af rifsberjum, rabbarbara, lakkrís, lyngi og svörtum pipar, ávöxturinn ennţá frekar óţroskađur og saftkenndur. Sólbakađ síđdegi í suđurfrans. Međalfylling, mjúkt og ţokkalega langt eftirbragđ međ örlítiđ pipruđum lyng- og lakkrískeim. Sýran er í tćpu međallagi og dregur ţađ ađeins úr ferskleikanum, örlar á sćtu, stöm slikja, en tannín eru ţroskuđ og mjúk. Bragđstyrkurinn og ákveđiđ lakkrísbragđiđ gefur dimman og dáldiđ krefjandi blć. Gott matarvín. Passar ágćtlega međ jurtakrydduđum plokkfiski í tartalettum međ loki úr geitosti. Ágćtt líka međ beikoni og ólívum í hvítlauksolíu, en ţolir illa edik og balsamic. Tilbúiđ til drykkju en ţolir nokkur ár í viđbót. Kostar 2.490 kr í Ríkinu.

Rauđvín, Frakkland, Rhône-dalur, Saint-Joseph svćđi, á vesturbakka árinnar milli Mauves og Tournon og beint á móti Hermitage.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband