Leita í fréttum mbl.is

Gömul og góđ Riojavín

Hvar fć ég gömul, mjúk, ţroskuđ og fáguđ rauđvín međ áhugavert samsett bragđ, ágćta fyllingu, gott jafnvćgi og ţćgilegt, tiltölulega langt eftirbragđ? Svar: T.d. í Bordeaux, Búrgúndí eđa Piemonte fyrir 3 - 7 ţúsund kall, eđa í gamla, góđa Rioja-hérađinu fyrir ca. 2 ţúsund kall. Mér vitrađist ţetta ţegar ég opnađi flösku af Faustino I 1996 fyrir nokkrum vikum og ákvađ ţá ađ kanna fleiri vín af sama tagi. Niđurstađan er sú ađ ţađ séu einstaklega góđ kaup í Gran Reserva vínum frá Rioja af árgöngunum 1994, 1995 og 1996.

 Ég mćli međ eftirfarandi vínum:

Njóta sín best fremur köld, 16-18°C og passa vel međ grilluđu lambakjöti eđa nautakjöti, en sósur og annađ međlćti verđur ađ vera einfalt, t.d. sveppir og paprika, ekki feitar sósur eđa salatsósur međ ediki eđa balsamic.   

Rauđvín, Spánn, Rioja-hérađ, flokkun: Gran Reserva


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Steinar Þór Guðlaugsson

Um bloggiđ

Vín í Ríki og Fríhöfn

Umsagnir um vín sem fást í Ríkinu

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband